Náðu í appið
The Ramen Girl

The Ramen Girl (2008)

"In food as in life, sometimes the missing ingredient is love."

1 klst 42 mín2008

The Ramen Girl segir frá Abby (Brittany Murphy), sem útskrifaðist úr háskóla fyrir fjórum árum en hefur enn ekki fundið sér skýra stefnu í lífinu.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlíf

Söguþráður

The Ramen Girl segir frá Abby (Brittany Murphy), sem útskrifaðist úr háskóla fyrir fjórum árum en hefur enn ekki fundið sér skýra stefnu í lífinu. Hún ferðast til Tokyo með kærastanum sínum, en þau eru ekki fyrr flutt þangað þegar hann yfirgefur borgina til að vinna í Osaka, annars staðar í Japan. Hún vill ekki gefa hann alveg upp á bátinn og býr áfram í Tokyo í veikri von um að hann snúi aftur til hennar, en lífið í þessari stóru og exótísku borg er flóknara en hún hélt. Þegar hún villist inn á núðlustað í hverfinu sínu hrífst hún svo af matnum að hún sækir um vinnu. Hins vegar hefur eigandinn lítinn áhuga á að kenna henni matargerðarlistina og setur hana stöðugt í þrif og leiðindaverkefni. Hvað er hún að gera vitlaust?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Becca Topol
Becca TopolHandritshöfundur

Framleiðendur

Media 8 Entertainment