Náðu í appið
Wayne's World 2

Wayne's World 2 (1993)

"You'll laugh again! You'll cry again!! You'll hurl again!!!"

1 klst 35 mín1993

Wayne er mættur aftur, og nú ætlar hann að skipuleggja risastóra rokktónleika með besta vini sínum Garth og anda Jim Morrison söngvara Doors.

Rotten Tomatoes58%
Metacritic60
Deila:
Wayne's World 2 - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Wayne er mættur aftur, og nú ætlar hann að skipuleggja risastóra rokktónleika með besta vini sínum Garth og anda Jim Morrison söngvara Doors. Á sama tíma er umboðsmaður kærustu hans upptekinn við að reyna að lokka hana frá Wayne og flytja til Los Angeles. Málið flækist allt þegar Wayne þarf að þjóta burt frá tónleikunum til að reyna að koma í veg fyrir giftinguna. Það er hljómsveitin Aerosmith sem er aðalnúmerið á rokktónleikunum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Bonnie Turner
Bonnie TurnerHandritshöfundur
Mike Myers
Mike MyersHandritshöfundurf. 1963

Gagnrýni notenda (5)

Fyrri=Ágæt, Seinni=Geðveik

★★★★★

Fyrsta myndinn um Wayne Campbell var ágæt, ekki það góð en samt fín (sketsarnir úr SNL voru aldrei það góðir). Ég bjóst því ekki við miklu af seinni myndinni en það kom í ljó að ...

Fyrri var betri!

★★★★☆

 Ég ætla ekki að hafa þetta langan dóm, en samt ætla ég að reyna að hafa hann "kvikmyndalega-séðan"Mér fannst fyrrimyndin eiginlega betri. Fyrri myndin, s.s. Wayne's World 1, fjal...

Hér eru Wayne og Garth í sinni annarri mynd eftir hina miklu snilld fyrstu myndarinnar. Wayne's World 2 fjallar um þá félaga sem að gera nánast ekkert nema að sjá um þáttinn sinn og fara á...

Þetta myndi maður kalla gargandi snilld. Miklu betri en fyrri myndin og hún var nú allger snilld. Wayne og Garth eru klassískt tvíeyki.

Framleiðendur

Paramount PicturesUS