My Brother's Keeper (2004)
"Victory isn´t always measured by the finish line."
Eineggja tvíburarnir Lou og Eric ætla sér að keppa saman í meistaramótinu í róðri.
Deila:
Söguþráður
Eineggja tvíburarnir Lou og Eric ætla sér að keppa saman í meistaramótinu í róðri. En þegar Eric fer úr smábænum þar sem þeir búa til að komast í flottan háskóla, þá rofna böndin á milli bræðranna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jordan BarkerLeikstjóri

David WiechorekHandritshöfundur





