Náðu í appið
City of Men

City of Men (2007)

Cidade dos Homens

"An unforgettable tale of friendship and survival in a city where the greatest challenge is growing up."

1 klst 46 mín2007

Í fátækrahverfum Morro da Sinuca, nokkrum dögum áður en þeir verða 18 ára gamlir, þá segir Laranjinja besta vini sínum, sem einnig er munaðarlaus, Acerola,...

Rotten Tomatoes74%
Metacritic63
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Í fátækrahverfum Morro da Sinuca, nokkrum dögum áður en þeir verða 18 ára gamlir, þá segir Laranjinja besta vini sínum, sem einnig er munaðarlaus, Acerola, að hann sakni föður síns, sem hann þekkir ekki. Acerola ákveður að hjálpa vini sínum að finna föður sinn, og kemst að því að hann er í fangelsi, sakaður um morð. Hann á hinsvegar fljótlega að fá lausn gegn skilorði. Þetta gerist í miðju gengjastríði, og fortíð föður Laranjinja á einnig eftir að komast upp á yfirborðið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Paulo Morelli
Paulo MorelliLeikstjóri
Elena Soarez
Elena SoarezHandritshöfundurf. -0001
Roberto Moreira
Roberto MoreiraHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Globo FilmesBR
O2 FilmesBR
Petrobrás
20th Century Fox BrazilBR