Náðu í appið
Forever Strong

Forever Strong (2008)

"The Greatest Victories are Born in the Heart"

1 klst 52 mín2008

Rúgbíleikmaðurinn Rick Penning, 17 ára, er ungur og efnilegur, en eftir að hafa keyrt fullur er hann dæmdur í unglingafangelsi.

Rotten Tomatoes30%
Metacritic37
Deila:

Söguþráður

Rúgbíleikmaðurinn Rick Penning, 17 ára, er ungur og efnilegur, en eftir að hafa keyrt fullur er hann dæmdur í unglingafangelsi. Þar leikur hann fyrir the Highland rúgbíliðið, og endar á því að leika á móti föður sínum í meistarakeppninni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ryan Little
Ryan LittleLeikstjóri
David Pliler
David PlilerHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Go FilmsUS
BNR FILMS LLP