Yogi Bear (2010)
Jógi Björn
"Life's a pic-a-nic. "
Jógi og Bóbó búa í Jellystone-þjóðgarðinum og finnst fátt skemmtilegra en að nappa nestiskörfum af grandalausum gestum í útilegum.
Öllum leyfðSöguþráður
Jógi og Bóbó búa í Jellystone-þjóðgarðinum og finnst fátt skemmtilegra en að nappa nestiskörfum af grandalausum gestum í útilegum. Þjóðgarðsvörðurinn Smith reynir hvað hann getur til að stöðva Jóga og Bóbó í þessum prakkaraskap sínum, en gengur illa. Á sama tíma kemst borgarstjórinn Brown að því að borgin er í miklum fjárhagskröggum og þarf að finna lausn á því vandamáli sem fyrst. Hann ákveður að sú lausn felist í stórfelldu skógarhöggi í Jellystoneþjóðgarðinum og er garðinum lokað svo skógarhöggið geti hafist sem fyrst. Nú horfa Jógi og Bóbó, ásamt þjóðgarðsverðinum Smith og heimildarmyndagerðarkonunni Rachel, fram á að heimili þeirra sé í hættu og taka þau höndum saman um að bjarga garðinum frá sorglegum örlögum, en til þess þurfa þau grípa til óvenjulegra aðgerða...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur























