Tom Cavanagh
Þekktur fyrir : Leik
Thomas Cavanagh er kanadískur kvikmynda- og sjónvarpsleikari. Hann fæddist 26. október 1963 í Ottawa, Ontario, næst elsti fimm barna. Samheld fjölskylda hans flutti til Gana í Vestur-Afríku þegar Tom var sex ára. Faðir hans menntaði þar kennara. Fjölskyldan flutti aftur til Kanada áður en Tom byrjaði í menntaskóla (sem hann gekk í í suðurhluta Quebec). Tom... Lesa meira
Hæsta einkunn: Bang Bang You're Dead
7.7
Lægsta einkunn: Yogi Bear
4.6
Kvikmyndir
| Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
|---|---|---|---|---|
| Yogi Bear | 2010 | Ranger Smith | - | |
| Morgunverður með Scot | 2007 | Eric McNally | $46.060 | |
| Gray Matters | 2006 | Sam Baldwin | - | |
| Bang Bang You're Dead | 2002 | Val Duncan | - | |
| Magic in the Water | 1995 | Simon, Patient #1 | - |

