Náðu í appið
Morgunverður með Scot

Morgunverður með Scot (2007)

Breakfast with Scot

1 klst 30 mín2007

Líf Erics snýst um hokkí.

Rotten Tomatoes54%
Metacritic51
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Líf Erics snýst um hokkí. Hann er íþróttafréttamaður og fyrrverandi hokkíleikmaður. Hann vill ekkert endilega fela það að hann sé hommi, það vita það flestir, en þegar hann þarf skyndilega að passa ungan dreng fyrir vinafólk kærasta síns verður hann ofurmeðvitaður um ímynd sína. Drengurinn er nefnilega mun hommalegri en bæði hann sjálfur og sambýlismaðurinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Laurie Lynd
Laurie LyndLeikstjóri

Verðlaun

🏆

2 tilnefningar