Gray Matters (2006)
"A romantic comedy about a brother, a sister and the girl of their dreams."
Gray og Sam eru systkini og bestu vinir, og þau búa saman í New York, þar sem hún býr til auglýsingaherferðir og hann er að læra skurðlækningar.
Söguþráður
Gray og Sam eru systkini og bestu vinir, og þau búa saman í New York, þar sem hún býr til auglýsingaherferðir og hann er að læra skurðlækningar. Félagslíf þeirra er samt alltof einangrað og fábreytt, þannig að þau fara í hundagarð til að Sam geti, hugsanlega, hitt konu. Það er einmitt það sem gerist, en hann hittir Charlie, dýrafræðing sem er nýflutt til borgarinnar; honum líst strax vel á hana og henni líst sömuleiðis vel á hann. Þau þrjú eyða nú miklum tíma saman, en hvað ef tilfinningar Gray til Charlie eru í raun bara eins og tilfinningarnar sem hann ber til systur sinnar? Ekki aðeins gæti þetta útskýrt einangrað líf hennar, heldur gæti þetta leitt til alvöru úlfakreppu - gagnvart Charlie ( sem er sæt en pínu torskilin ) og gagnvart Sam. Gray fær engin ráð frá sálfræðingnum sínum, en kollegi hans og leigubílstjóri gefa honum góð ráð. Getur Gray ráðið út úr þessu?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar















