Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Bang Bang You're Dead 2002

No Limits.

87 MÍNEnska

Trevor verður fyrir miklu einelti í skóla. Það hefur þó minnkað aðeins af því að árið áður hafði hann staðið fyrir sprengjuhótun með alvöru sprengju, sem þó gat ekki sprungið. Vegna þessa eru foreldrar og kennarar hræddir við hann, og samnemendur hans forðast hann, fyrir utan hóp utangarðsnemenda sem kallast Trogs. Þegar ofbeldi Jocks gagnvart Trogs... Lesa meira

Trevor verður fyrir miklu einelti í skóla. Það hefur þó minnkað aðeins af því að árið áður hafði hann staðið fyrir sprengjuhótun með alvöru sprengju, sem þó gat ekki sprungið. Vegna þessa eru foreldrar og kennarar hræddir við hann, og samnemendur hans forðast hann, fyrir utan hóp utangarðsnemenda sem kallast Trogs. Þegar ofbeldi Jocks gagnvart Trogs vex, þá er Trevor kennt um allt sem fer úrskeiðis, jafnvel þó hann hafi ekkert gert. Einn kennari er tilbúinn að efast um þátttöku Trevors, og lætur hann fá hlutverk í umdeildu leikriti um skólaárás. Allt sameinast þetta í lokin þegar hópur annarra nemenda ákveður að koma með byssur í skólann til að drepa alla í veitingasalnum.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn