Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Mér fannst myndin frekar leiðinleg og hún stenst ekki fyrri myndini af gæðum. Og leikurinn ekki góður.
Já ég fór á myndina fyrir tveimur vikum og mér fannst hún mjög góð. Söguþráðurinn var skemmtilegur og dansatriðin frábær. Þetta er svolítil stelpumynd en strákar myndu alveg eins hafa gaman af henni. Ég sá Dirty Dancing 1 og einhvern veginn fannst mér hún vera betri, en er það ekki oft þannig að fyrstu myndirnar eru oft betri. En ég mæli með myndinni og bara allir að skella sér í bíó!!
Loksins er komin önnur Dirty Dancing það var sko alveg komin tími á þessa mynd og hún hitti beint í mark hjá mér. Jafn dramatísk og sú fyrri og æðislegir dansar. Patrick S. hefur reyndar elst dálítið síðan síðast en það gerir ekkert til því þarna er komin rosalega sætur latin boy sem mjög gaman er að horfa á. Myndin er frábær afþreying og ég brosti út af eyrum þegar ég var búin að horfa á hana. Allar stelpur sem og aðrir sem hafa áhuga á rómantík ættu ekki að láta þessa fara framhjá sér.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Vefsíða:
www.dirtydancinghavananights.com
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
20. ágúst 2004
VHS:
10. nóvember 2004