The Babysitter (1995)
"It's All In Your Mind"
Unglingsstúlka er að passa tvö lítil börn á meðan foreldrar þeirra fara í veislu.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Unglingsstúlka er að passa tvö lítil börn á meðan foreldrar þeirra fara í veislu. Kærasti hennar er þvingaður til þess ( áfengi er með í spilinu ) af gömlum “vini” til að fara inn í húsið. Báðir drengirnir eru helteknir af barnfóstrunni, og það er faðir barnanna einnig. Sagan sýnir í raun þau mismunandi áhrif sem áfengi hefur á fólk.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Catherine LutzLeikstjóri

Robert CooverHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Spelling Films InternationalUS

















