Náðu í appið
Chrzest

Chrzest (2010)

Skírnin, The Christening

1 klst 26 mín2010

Michael hefur yfirgefið heimabæinn, Tarnów, til þess að setjast að í Varsjá.

Deila:

Söguþráður

Michael hefur yfirgefið heimabæinn, Tarnów, til þess að setjast að í Varsjá. Í stórborginni lifir hann góðu lífi ásamt fallegri konu sinni, Mögdu, og nýfæddum syni. Allt virðist leika í lyndi þegar gamall vinur, Janek, kemur til borgarinnar og í ljós kemur að Michael á óuppgerð mál við fyrrverandi viðskiptafélaga sinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Marcin Wrona
Marcin WronaLeikstjóri
Dariusz Glazer
Dariusz GlazerHandritshöfundurf. -0001
Grzegorz Jankowski
Grzegorz JankowskiHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Cineplex-Odeon FilmsCA