Medeni mesec (2009)
Honeymoons, Brúðkaupsferðir
Brúðkaupsferðir er fyrsta myndin sem Albanir og Serbar framleiða saman.
Deila:
Söguþráður
Brúðkaupsferðir er fyrsta myndin sem Albanir og Serbar framleiða saman. Tvö ung pör, albanskt og serbneskt, reyna að komast til vesturhluta Evrópu. Þegar pörin koma að landamærunum eru báðir karlarnir handteknir, grunaðir um að eiga aðild að morðum á tveimur hermönn- um Sameinuðu þjóðanna í Kósóvó.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Goran PaskaljevicLeikstjóri
Framleiðendur
Nova FilmRS
Swiss Effects Film GmbHCH

Ska-NdalAL
Beograd FilmRS



