Söguþráður
Kosmos er þjófur sem getur unnið kraftaverk. Hann kemur í lítið landamæraþorp, þreyttur og grátandi eftir að hafa gengið um óbyggðirnar. Hann er flóttamaður. Hann er þó ekki fyrr kominn í bæinn en hann bjargar ungum dreng frá drukknun. Eftir það er hann kallaður kraftaverkamaðurinn af þorpsbúum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Reha ErdemLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Imaj
Atlantik Film







