Náðu í appið

край 2010

(Kray, Á brúninni, The Edge)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
115 MÍNRússneska

Sagan gerist í Síberíu stuttu eftir að seinni heimsstyrjöld- inni lýkur. Þar eru saman komnir Rússar og Þjóðverjar skaddaðir af reynslu sinni af stríðinu. Aðalsöguhetjan er Ignat. Hann virðist dæmigerður harðjaxl úr Rauða hernum en þjáist í raun af taugaáfalli eftir langvarandi dvöl á víg- vellinum. Stríðshetjurnar eru allar með blæti fyrir lestum.... Lesa meira

Sagan gerist í Síberíu stuttu eftir að seinni heimsstyrjöld- inni lýkur. Þar eru saman komnir Rússar og Þjóðverjar skaddaðir af reynslu sinni af stríðinu. Aðalsöguhetjan er Ignat. Hann virðist dæmigerður harðjaxl úr Rauða hernum en þjáist í raun af taugaáfalli eftir langvarandi dvöl á víg- vellinum. Stríðshetjurnar eru allar með blæti fyrir lestum. Efnt er til lífshættulegrar keppni í skógum Síberíu.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn