край (2010)
Kray, Á brúninni, The Edge
Sagan gerist í Síberíu stuttu eftir að seinni heimsstyrjöld- inni lýkur.
Deila:
Söguþráður
Sagan gerist í Síberíu stuttu eftir að seinni heimsstyrjöld- inni lýkur. Þar eru saman komnir Rússar og Þjóðverjar skaddaðir af reynslu sinni af stríðinu. Aðalsöguhetjan er Ignat. Hann virðist dæmigerður harðjaxl úr Rauða hernum en þjáist í raun af taugaáfalli eftir langvarandi dvöl á víg- vellinum. Stríðshetjurnar eru allar með blæti fyrir lestum. Efnt er til lífshættulegrar keppni í skógum Síberíu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aleksei UchitelLeikstjóri

Aleksandr GonorovskiyHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Rock Films







