Náðu í appið
Der Kameramörder

Der Kameramörder (2010)

Myndavélamorðinginn, The Camera Murderer

1 klst 35 mín2010

Sonju finnst hún hafa himin höndum tekið með Thomasi.

Deila:

Söguþráður

Sonju finnst hún hafa himin höndum tekið með Thomasi. Hann á sér hins vegar sína eigin paradís langt uppi í sveit, við Fertö-vatn. Þau eiga von á gömlum vinum Thomasar frá Vín, Evu og Heinrich, í heimsókn þangað. Fljótlega fellur þó skuggi á skemmtilega helgardvöl þegar fréttist af því að þriggja barna sé saknað úr næsta þorpi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar