Náðu í appið
One Hundred Mornings

One Hundred Mornings (2009)

Hundrað morgnar

"Who can you trust when the world is falling apart?"

1 klst 25 mín2009

Myndin gerist í heimi sem hefur orðið vitni að samfélags- legu hruni.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic66
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Myndin gerist í heimi sem hefur orðið vitni að samfélags- legu hruni. Tvö pör fela sig í litlum kofa við vatn í von um að lifa hamfarirnar af. Loftið verður smámsaman lævi bland- ið og ekki bætir úr skák að grunsemdir vakna um framhjá- hald. Á endanum standa þau frammi fyrir ákvörðun sem þau töldu sig aldrei þurfa að taka.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Conor Horgan
Conor HorganLeikstjóri

Framleiðendur

Keeper PicturesIE