Paha perhe (2010)
Vond fjölskylda, Bad Family
Grátbrosleg mynd um ofurhugulsaman föður sem klúðrar sambandinu við börnin og nýju konuna.
Deila:
Söguþráður
Grátbrosleg mynd um ofurhugulsaman föður sem klúðrar sambandinu við börnin og nýju konuna. Eftir erfiðan skilnað hefur hann alið upp son sinn aleinn en eiginkonan fyrrverandi fer með forræði yfir dótturinni. Sextán árum seinna deyr konan og systkinin eru sameinuð á ný.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Manfred ReddemannLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

SputnikFI







