Náðu í appið
80 egunean

80 egunean (2010)

Í áttatíu daga, For 80 Days

1 klst 44 mín2010

Axun, sem er sjötug, þarf að fara á sjúkrahús til að annast fyrrum eiginmann dóttur sinnar.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Axun, sem er sjötug, þarf að fara á sjúkrahús til að annast fyrrum eiginmann dóttur sinnar. Þar hittir hún æskuvin- konu sína, Maite, sem hún hefur ekki séð í 50 ár. Þær skemmta sér saman og njóta endurnýjaðra kynna þar til Axun kemst að því að Maite er komin út úr skápnum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jon Garaño
Jon GarañoLeikstjóri

Aðrar myndir

Jose Mari Goenaga
Jose Mari GoenagaHandritshöfundurf. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

IrusoinES
Moriarti ProdukzioakES
EiTBES