3 Backyards (2010)
Þrír bakgarðar
Myndin segir frá haustdegi í lífi þriggja fjölskyldna í bandarísku úthverfi.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin segir frá haustdegi í lífi þriggja fjölskyldna í bandarísku úthverfi. Kaupsýslumaður, sem á í hjónabandserfiðleikum, vill- ist á viðskiptaferðalagi innanbæjar. Telpa hnuplar skartgripum móður sinnar að morgni en er að kvöldi búin að flækja sig í skelfileg fullorðinsvandamál. Velviljuð húsmóðir býður frægri nágrannakonu sinni far sem hefur óvæntar afleiðingar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Eric MendelsohnLeikstjóri
Framleiðendur
Caruso / Mendelsohn Productions





