Náðu í appið
Eksperimentet

Eksperimentet (2010)

Tilraunin, The Experiment

1 klst 30 mín2010

Árið 1952 ákváðu dönsk stjórnvöld að velja 16 grænlensk börn til þess að taka þátt í tilraun.

Deila:

Söguþráður

Árið 1952 ákváðu dönsk stjórnvöld að velja 16 grænlensk börn til þess að taka þátt í tilraun. Börnin voru tekin frá fjölskyldum sínum og reynt var að breyta þeim í góða og gilda danska þegna með það að leiðarljósi að koma Grænlendingum út úr erfiðleikum sínum. Tilraunin reyndist afar umdeild.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Louise Friedberg
Louise FriedbergLeikstjóri
Rikke De Fine Licht
Rikke De Fine LichtHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Nimbus FilmDK