The Most Dangerous Man in America: Daniel Ellsberg and the Pentagon Papers
2009
(Hættulegasti maður Bandaríkjanna: Daniel Ellsberg og Pentagon-skjölin)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
92 MÍNEnska
96% Critics 75
/100 Árið 1971 hélt Daniel Ellsberg, leiðandi herstjórnarfræð ingur, því fram að Víetnamstíðið væri byggt á áratuga lygi. Hann lak 7.000 blaðsíðum af leyniskjölum í New York Times; fífldjarft athæfi sem leiddi til Watergate málsins, afsagnar Nixons forseta og endaloka Víetnamstríðsins.