The Tillman Story (2010)
Saga Tillmans
"a mystery. a cover up. a crime. one family will risk everything for the truth."
Þegar Pat Tillman hætti sem atvinnumaður í amerískum fótbolta til þess að ganga til liðs við herinn varð hann að tákni hinnar þjóðhollu hetju.
Deila:
Söguþráður
Þegar Pat Tillman hætti sem atvinnumaður í amerískum fótbolta til þess að ganga til liðs við herinn varð hann að tákni hinnar þjóðhollu hetju. En saga Tillmans var í raun mun flóknari – og hetjulegri – en klisjukennd hetjumyndin gaf til kynna. Þegar stjórnvöld reyndu að nota dauðsfall hans í áróðursskyni brást fjölskylda hans hart við. Móðir hans, Dannie Tillman, hratt af stað herferð til þess að afhjúpa hetjugoðsögnina um líf og dauða Tillmans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Amir Bar-LevLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Diamond DocsUS













