Náðu í appið
The Tillman Story

The Tillman Story (2010)

Saga Tillmans

"a mystery. a cover up. a crime. one family will risk everything for the truth."

1 klst 34 mín2010

Þegar Pat Tillman hætti sem atvinnumaður í amerískum fótbolta til þess að ganga til liðs við herinn varð hann að tákni hinnar þjóðhollu hetju.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic86
Deila:

Söguþráður

Þegar Pat Tillman hætti sem atvinnumaður í amerískum fótbolta til þess að ganga til liðs við herinn varð hann að tákni hinnar þjóðhollu hetju. En saga Tillmans var í raun mun flóknari – og hetjulegri – en klisjukennd hetjumyndin gaf til kynna. Þegar stjórnvöld reyndu að nota dauðsfall hans í áróðursskyni brást fjölskylda hans hart við. Móðir hans, Dannie Tillman, hratt af stað herferð til þess að afhjúpa hetjugoðsögnina um líf og dauða Tillmans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Diamond DocsUS