Náðu í appið
Elio Petri... appunti su un autore

Elio Petri... appunti su un autore (2005)

Elio Petri: Glósur um kvikmyndagerðarmann, Elio Petri: Notes on a Filmmaker

2005

Í þessari heimildarmynd um leikstjórann Elio Petri er farið í gegnum líf og starfsferil meistarans, sem lést árið 1982.

Deila:

Söguþráður

Í þessari heimildarmynd um leikstjórann Elio Petri er farið í gegnum líf og starfsferil meistarans, sem lést árið 1982. Sköpunarverk hans er sett í kvikmyndafræðilegt og stjórnmálalegt samhengi, hver einasta kvikmynd er tekin sérstaklega fyrir og rætt er við marga sem stóðu honum nærri, bæði í bransanum og í einkalífinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sharon Bower
Sharon BowerLeikstjóri
Tavana
TavanaLeikstjóri
Stefano Leone
Stefano LeoneLeikstjóri

Framleiðendur

Associazione indagine
BiM DistribuzioneIT