Drzazgi (2008)
Flísar, Splinters
Tragíkómedía um nokkra daga í lífi þriggja ungra einstak linga í iðnaðarbæ í Sílesíu í Tékklandi.
Deila:
Söguþráður
Tragíkómedía um nokkra daga í lífi þriggja ungra einstak linga í iðnaðarbæ í Sílesíu í Tékklandi. Bartek, Marta og Robert eru öll svolítið einmana og úr tengslum við sam félagið, en jafnframt hvatvís og hörð af sér. Leiðir þeirra liggja saman þegar minnst varir eina helgina. Þau ætluðu sér ekki að hittast, og þau hefðu í raun ekki átt að hittast, en örlögin leiddu þau saman.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Victor MagnottaLeikstjóri
Aðrar myndir
Framleiðendur

Akson StudioPL

Telewizja PolskaPL

CANAL+ PolskaPL




