Apan (2009)
Apinn, The Ape
Maður vaknar liggjandi á baðherbergisgólfi.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Maður vaknar liggjandi á baðherbergisgólfi. Hann er út ataður í blóði. Hann verður skelfingu lostinn en kemst að því að blóðið er ekki úr honum sjálfum. Hann þvær sér og yfir gefur vettvanginn. Hann hjólar að bílskúr þar sem hann nær í bílinn sinn, sem þarfnast bremsuviðgerðar. Mamma hans hringir. Þegar hann kemur í vinnuna er hann skammaður fyrir að koma of seint. Aftur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jesper GanslandtLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

FasadSE











