Náðu í appið
The Good Guy

The Good Guy (2009)

"Will you know him when you meet him?"

1 klst 30 mín2009

Hin metnaðarfulla Beth býr og vinnur á Manhattan og er á hraðri framabraut.

Rotten Tomatoes33%
Metacritic47
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hin metnaðarfulla Beth býr og vinnur á Manhattan og er á hraðri framabraut. Hún vill öðlast góða vini, farsælan feril og síðast en ekki síst eignast góðan mann til að deila lífinu með. Þetta síðastnefnda reynist henni það erfiðasta að öðlast. Beth fellur kylliflöt fyrir Tommy (Scott Porter), kynþokkafullum Wall Street-verðbréfamiðlara. En þegar allt lítur út fyrir að vera að ganga upp með Tommy blandast mjúkmáll og myndarlegur samstarfsmaður Tommys, Daniel (Bryan Greenberg), óvænt í spilið, en hann mun flækja málin töluvert fyrir Beth. Beth lærir því fljótt að ástin á Wall Street er alveg jafn óstöðug og verðbréfin sem verslað er með þar...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Julio DePietro
Julio DePietroHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Whitest Pouring FilmsUS
Belladonna ProductionsUS
Mandate InternationalUS