Náðu í appið
An American Werewolf in Paris

An American Werewolf in Paris (1997)

"Things are about to get a little hairy. "

1 klst 38 mín1997

Eitthvað er ekki eins og það á að vera í næturlífi Parísarborgar og óvættur af einhverju tagi virðist hafa lagt undir sig fornar neðanjarðarhvelfingar undir borginni.

Rotten Tomatoes7%
Metacritic31
Deila:
An American Werewolf in Paris - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Streymi
Prime Video

Söguþráður

Eitthvað er ekki eins og það á að vera í næturlífi Parísarborgar og óvættur af einhverju tagi virðist hafa lagt undir sig fornar neðanjarðarhvelfingar undir borginni. Erlendir ferðamenn og þeir sem enginn saknar hverfa hver á fætur öðrum á mjög dularfullan hátt í hvert sinn sem tungl er fullt og Parísarlögreglan stendur ráðþrota gagnvart þessum uppákomum. Þrír bandarískir félagar sem fara í háskaferðalag til Evrópu að afloknum háskólaprófum komast í kynni við óvættina sem leikur lausum hala í borginni en einn þeirra, Andy hittir draumadísina sína, Serafine, þegar hún virðist vera um það bil að fremja sjálfsmorð með því að stökkva ofan úr Eiffelturninum. Andy bjargar henni með því að sýna einstakt hugrekki, en hann og félaga hans grunar hins vegar alls ekki hvaða afleiðingar það hefur í för með sér.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tim Burns
Tim BurnsHandritshöfundur
Tom Stern
Tom SternHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (5)

Tveir strákar labba inn á krá eða einhvað þannig og fólkið sem er þar segir þeim að halda sig á veginum og varast tunglið ef ég man rétt og er ekki að rugla saman myndum. en allavega, ...

★★☆☆☆

Synd og skömm að mynd með svona flottum titli skuli vera svona léleg. Mér finnst það mjög erfitt að tala illa um þessa mynd því mér þótti hún svo frábær þegar ég sá hana í bíó ...

Alls ekki góð splatter mynd með mörgum óþekktum ekki að gleyma óreyndum leikurum sem gera sitt besta en endar illa. Ég sá hana fyrst einhvern tímann í sumar 1998 og leit upp á þessa myn...

Þessi mynd er dálítið óraunveruleg, en fyndin, nokkur MJÖG hrellandi atriði. Þegar maður var að horfa á hana þá hélt maður að það væri aldrei hægt að losa flækjuna sem maður var...

Þetta er ömurlega hallærisleg mynd, illa leikin og algjörlega húmorslaus. Mjög léleg stæling af An American Werewolf in London, en sú mynd var snilld. Þessi mynd er engin snilld heldur mjög...

Framleiðendur

Hollywood PicturesUS
Cometstone PicturesUS
J&M EntertainmentGB
Avrora MediaDE
Président FilmsFR
Delux ProductionsLU

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til MTV verðlauna fyrir besta lag í bíómynd: Bush; For a Mouth