Náðu í appið
Nine Miles Down

Nine Miles Down (2009)

"Lead us not into temptation but deliver us from evil..."

1 klst 26 mín2009

Hér segir frá öryggisfulltrúanum Thomas „Jack“ Jackman, sem hefur verið sendur til fyrrum gasborunarstöðvar í funheitri og harðbýlli Sahara-eyðimörkinni.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Hér segir frá öryggisfulltrúanum Thomas „Jack“ Jackman, sem hefur verið sendur til fyrrum gasborunarstöðvar í funheitri og harðbýlli Sahara-eyðimörkinni. Ástæðan fyrir förinni er sú að höfuðstöðvarnar hafa misst allt samband við stöðina og ekki heyrt í neinum af þeim starfsmönnum sem voru sendir til að breyta stöðinni úr gasborunarstöð í djúpborunar-rannsóknarstöð sem átti að bora dýpra ofan í jörðina en nokkrum hefur áður tekist. Þegar Jack mætir á svæðið er stöðin að því er virðist algerlega mannlaus og einu ummerkin eru rotin dýrahræ inni í stöðinni. Brátt rekst Jack þó á Kat (Amanda Douge), sem virðist vera eina eftirlifandi manneskjan og vinna þau í framhaldinu saman að því að komast til botns í málinu – eða hvað?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

A-Mark Entertainment