Náðu í appið
The Yellow Handkerchief

The Yellow Handkerchief (2008)

"A love lost in the past. A love struggling for a future."

1 klst 42 mín2008

Ferðalag í gegnum Louisiana hefur mikil áhrif á þrjá ókunnuga menn, sem upphaflega hittust í gegnum einmanaleika.

Rotten Tomatoes64%
Metacritic62
Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Ferðalag í gegnum Louisiana hefur mikil áhrif á þrjá ókunnuga menn, sem upphaflega hittust í gegnum einmanaleika. Tveir unglingar í leit að fótfestu í lífinu og fullorðinn maður sem er nýkominn úr afplánun á löngum fangelsisdómi ákveða að ferðast saman til New Orleans. Þetta er dramatísk ástar- og reynslusaga þriggja ólíkra einstaklinga sem þekkjast ekkert innbyrðis áður en þeir ákveða að aka saman til New Orleans í bifreið eins þeirra. Inn í málin blandast síðan fyrrverandi unnusta fullorðna mannsins og úr verður afar eftirminnleg mynd og saga sem lætur engan ósnortinn ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Udayan Prasad
Udayan PrasadLeikstjóri
Pete Hamill
Pete HamillHandritshöfundur

Framleiðendur

area japan