Wrecked (2010)
Undir háu klettabelti, í ískulda, rankar maður einn við sér í bílflaki.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Undir háu klettabelti, í ískulda, rankar maður einn við sér í bílflaki. Hann er illa slasaður og þótt hann skilji í fyrstu ekkert í því hvað hafi komið fyrir og hafi ekki hugmynd um hvar hann er þá verður honum fljótlega ljóst að hann er þarna einn og sennilega langt úr alfaraleið. Smám saman skýrist hugsun hans, en þungt höfuðhögg sem hann hefur hlotið hefur rænt hann minninu svo hann veit ekki einu sinni sitt eigið nafn. Sjálfsbjargarhvötin er samt enn til staðar og það fyrsta sem hann þarf að gera er að koma sér út úr flakinu. Þá uppgötvar hann að útvarpið virkar enn og í því heyrir hann skelfilegar fréttir ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Michael GreenspanLeikstjóri

Christopher DoddHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Independent Edge FilmsCA
Three-Seven EntertainmentUS

Téléfilm CanadaCA









