Náðu í appið
The Troll Hunter

The Troll Hunter (2010)

Trolljegeren

1 klst 43 mín2010

Ríkisstjórnin segir að það sé ekkert að óttast – þetta eru bara birnir að gera sig breiða upp til fjalla og í skógum Noregs.

Rotten Tomatoes83%
Metacritic61
Deila:

Söguþráður

Ríkisstjórnin segir að það sé ekkert að óttast – þetta eru bara birnir að gera sig breiða upp til fjalla og í skógum Noregs. En veiðimennirnir á svæðinu þykjast vita betur og sömuleiðis þrír háskólanemar sem vilja komast til botns í málinu. Með myndatökuvél að vopni elta þau dularfullan veiðiþjóf sem vill ekkert með þau hafa. Áður en þau vita af eru þau komin á slóð bráðarinnar – tröllanna – og fá að kynnast þessu ólíkindatóli, tröllaveiðaranum, og þjóðsagnaverunum sem hann hefur eytt lífi sínu í að eltast við. En spurningin er: hver er bráðin núna?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

André Ovredal
André OvredalLeikstjóri

Framleiðendur

FilmkamerateneNO
FilmFondet FuzzNO
SF NorgeNO