Must-see heimildamynd
Inside Job vann Óskarsverðlaunin um daginn sem besta heimildamynd 2010 og ekki að ástæðulausu, hún fjallar um Wall Street hrunið 2008 og heimskreppuna í kjölfar þess á straight forward há...
"The film that cost $20,000,000,000,000 to make"
Mynd sem fjallar ítarlega um efnahagshrunið árið 2008, sem kostaði meira en 20 trilljónir Bandaríkjadala, olli atvinnuleysi hjá miljónum manna og fjöldi manns missti heimili...
Öllum leyfðMynd sem fjallar ítarlega um efnahagshrunið árið 2008, sem kostaði meira en 20 trilljónir Bandaríkjadala, olli atvinnuleysi hjá miljónum manna og fjöldi manns missti heimili sitt og aðrar eigur. Þetta er mynd um verstu niðursveiflu í efnahagskerfi heimsins síðan kreppan mikla á þriðja áratug síðustu aldar. Myndin er unnin upp úr rannsóknum og viðtölum við aðila úr lykilstöðum í fjármálalífinu, stjórnmálalífinu, blaðaheiminum, og háskólasamfélaginu, í Bandaríkjunum, Íslandi, Englandi, Frakklandi, Singapore og Kína.

Inside Job vann Óskarsverðlaunin um daginn sem besta heimildamynd 2010 og ekki að ástæðulausu, hún fjallar um Wall Street hrunið 2008 og heimskreppuna í kjölfar þess á straight forward há...