Aðalleikarar
Leikstjórn
Must-see heimildamynd
Inside Job vann Óskarsverðlaunin um daginn sem besta heimildamynd 2010 og ekki að ástæðulausu, hún fjallar um Wall Street hrunið 2008 og heimskreppuna í kjölfar þess á straight forward hátt.
Myndin er byggð upp á nokkrum köflum, hún hefst á því að fjalla um hvað leiddi af sér kreppuna og endar á því að fjalla um hvar við stöndum í dag. Matt Damon er sögumaðurinn, það er hress tónlist og mjög opinská viðtöl við fólk sem tengist hruninu á Wall Street.
Það eru margir komnir með leið á umtalinu um kreppuna og fréttir um það að við séum í ennþá dýpri skít en við héldum. En þessi mynd er fersk og er virkilega áhugavert að sjá viðtölin og fáranlegu, jafnvel hlægileg svör sumra viðmælanda um hrunið.
Ég mæli eindregið með þessari mynd fyrir þá sem hafa áhuga á því að vita meira um alheimskreppuna og afhverju Wall Street hrundi. Eini galli þessarar myndar er að hún nær ekki að grafa alveg nógu djúpt í málið en það er eiginlega bara vegna tímaleysis (hún er tæplega tveir tímar). Annars mun fólk koma fróðari út úr bíósalnum og jafnvel í sjokki yfir staðreyndum.
Inside Job vann Óskarsverðlaunin um daginn sem besta heimildamynd 2010 og ekki að ástæðulausu, hún fjallar um Wall Street hrunið 2008 og heimskreppuna í kjölfar þess á straight forward hátt.
Myndin er byggð upp á nokkrum köflum, hún hefst á því að fjalla um hvað leiddi af sér kreppuna og endar á því að fjalla um hvar við stöndum í dag. Matt Damon er sögumaðurinn, það er hress tónlist og mjög opinská viðtöl við fólk sem tengist hruninu á Wall Street.
Það eru margir komnir með leið á umtalinu um kreppuna og fréttir um það að við séum í ennþá dýpri skít en við héldum. En þessi mynd er fersk og er virkilega áhugavert að sjá viðtölin og fáranlegu, jafnvel hlægileg svör sumra viðmælanda um hrunið.
Ég mæli eindregið með þessari mynd fyrir þá sem hafa áhuga á því að vita meira um alheimskreppuna og afhverju Wall Street hrundi. Eini galli þessarar myndar er að hún nær ekki að grafa alveg nógu djúpt í málið en það er eiginlega bara vegna tímaleysis (hún er tæplega tveir tímar). Annars mun fólk koma fróðari út úr bíósalnum og jafnvel í sjokki yfir staðreyndum.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Kostaði
$2.000.000
Tekjur
$7.871.522
Vefsíða:
www.sonyclassics.com/insidejob
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
5. nóvember 2010
Útgefin:
14. apríl 2011
Bluray:
14. apríl 2011