Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Four Lions 2010

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 25. mars 2011

97 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 83% Critics
The Movies database einkunn 68
/100
Four Lions hlaut Bresku kvikmyndaverðlaunin (BAFTA) árið 2011 sem besta frumraun leikstjóra á árinu og einnig verðlaun breska kvikmyndatímaritsins Empire sem besta gamanmynd ársins.

Fjórir Bretar eru með leynilega áætlun. Omar er ekki sáttur við meðferð á múslimum í heiminum og er ákveðinn í að verða hermaður. Þetta er mest spennanndi hugmynd sem Waj hefur heyrt. Þetta er líka svo einfalt þar sem Omar hugsar fyrir þá báða. Barry er hvítur og hefur snúist til Islam og gengur til liðs við hina tvo. Faisal er sá skrýtni í hópnum.... Lesa meira

Fjórir Bretar eru með leynilega áætlun. Omar er ekki sáttur við meðferð á múslimum í heiminum og er ákveðinn í að verða hermaður. Þetta er mest spennanndi hugmynd sem Waj hefur heyrt. Þetta er líka svo einfalt þar sem Omar hugsar fyrir þá báða. Barry er hvítur og hefur snúist til Islam og gengur til liðs við hina tvo. Faisal er sá skrýtni í hópnum. Hann kann að búa til sprengjur, en er ekki til í að sprengja sjálfan sig í loft upp alveg strax því pabbi hans er nýlega byrjaður að borða dagblöð. Í staðinn reynir hann að þjálfa krákur til að fljúga með sprengjur í gegnum glugga. Omar þarf að eiga við þessa furðufugla alla saman þegar hann gerir áætlun um hryðjuverkaárás. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.09.2016

Night Of leikari í lygavef - Atriði

Leikarinn Riz Ahmed hefur vakið töluverða athygli fyrir leik sinn í bandarísku HBO spennuþáttunum The Night Of, en þeir eru byggðir á BBC þáttaröðinni Criminal Justice.  Í þáttunum leikur Ahmed á móti O Brother, Where Art Thou? leikaranum John T...

02.03.2011

Myndir mánaðarins: Marsblaðið komið út

Þá er marsblað Mynda mánaðarins komið út, númer 206 (hvorki meira né minna) frá upphafi og númer 14 síðan samstarf þess og vefsins Kvikmyndir.is hófst. Í nýjasta blaðinu er að venju að finna kynningar á öllu...

14.02.2011

Stamandi Firth bestur á BAFTA - King´s Speech var sigurvegari hátíðarinnar

Hið konunglega dramastykki The King´s Speech var aðalsigurvegarinn á "bresku Óskarsverðlaununum", BAFTA, um helgina, en myndin vann sjö verðlaun, þar á meðal verðlaunin fyrir bestu mynd síðasta árs, besta leikara í...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn