Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Van Wilder: Freshman Year 2009

(Van Wilder 3, National Lampoon's Van Wilder 3, Party Animals 3)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

The man. The myth. The beginning.

98 MÍNEnska

Í grínmyndinni Van Wilder: Freshman Year er partídýrið Van Wilder (Jonathan Bennett) að hefja skólagöngu sína í háskóla. Hann skráir sig í Coolidge-háskóla, þann sama og allir fjölskyldumeðlimir hans hafa gengið í og hlakkar mikið til. Þegar Van mætir á svæðið er hins vegar búið að breyta skólanum úr frjálslyndum og opnum skóla þar sem félagslífið... Lesa meira

Í grínmyndinni Van Wilder: Freshman Year er partídýrið Van Wilder (Jonathan Bennett) að hefja skólagöngu sína í háskóla. Hann skráir sig í Coolidge-háskóla, þann sama og allir fjölskyldumeðlimir hans hafa gengið í og hlakkar mikið til. Þegar Van mætir á svæðið er hins vegar búið að breyta skólanum úr frjálslyndum og opnum skóla þar sem félagslífið var í meira lagi fjörugt í strangan herskóla undir stjórn Dean Reardon (Kurt Fuller), manns sem hefur viðbjóð á Wilder-fjölskyldunni. Því leggur Dean sig sérstaklega fram við að gera líf Vans sem óbærilegast. Van ætlar ekki að gefa sig og stefnir þess í stað að því að berjast gegn yfirvaldinu og breyta skólanum aftur í partýmiðstöðina sem hann eitt sinn var. Hins vegar misheppnast fyrsta partýið hans illilega og leit hans að frjálslyndum stúlkum leiðir hann beint í fasið á strangtrúuðum og afar prúðum stúlkum. Van deyr þó ekki ráðalaus...... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn