Náðu í appið
Van Wilder: Freshman Year

Van Wilder: Freshman Year (2009)

Van Wilder 3, National Lampoon's Van Wilder 3, Party Animals 3

"The man. The myth. The beginning."

1 klst 38 mín2009

Í grínmyndinni Van Wilder: Freshman Year er partídýrið Van Wilder (Jonathan Bennett) að hefja skólagöngu sína í háskóla.

Deila:
Van Wilder: Freshman Year - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Í grínmyndinni Van Wilder: Freshman Year er partídýrið Van Wilder (Jonathan Bennett) að hefja skólagöngu sína í háskóla. Hann skráir sig í Coolidge-háskóla, þann sama og allir fjölskyldumeðlimir hans hafa gengið í og hlakkar mikið til. Þegar Van mætir á svæðið er hins vegar búið að breyta skólanum úr frjálslyndum og opnum skóla þar sem félagslífið var í meira lagi fjörugt í strangan herskóla undir stjórn Dean Reardon (Kurt Fuller), manns sem hefur viðbjóð á Wilder-fjölskyldunni. Því leggur Dean sig sérstaklega fram við að gera líf Vans sem óbærilegast. Van ætlar ekki að gefa sig og stefnir þess í stað að því að berjast gegn yfirvaldinu og breyta skólanum aftur í partýmiðstöðina sem hann eitt sinn var. Hins vegar misheppnast fyrsta partýið hans illilega og leit hans að frjálslyndum stúlkum leiðir hann beint í fasið á strangtrúuðum og afar prúðum stúlkum. Van deyr þó ekki ráðalaus...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Harvey Glazer
Harvey GlazerLeikstjóri
Brent Goldberg
Brent GoldbergHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Tapestry FilmsUS
Starz MediaUS
Paramount Famous Productions