Náðu í appið
Úti er ævintýri

Úti er ævintýri (2010)

1 klst 15 mín2010

Hér halda ævintýrin áfram að blandast saman og þekktar ævintýrapersónur að ruglast í ríminu.

IMDb5.7
Deila:

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Hér halda ævintýrin áfram að blandast saman og þekktar ævintýrapersónur að ruglast í ríminu. Unglingaveikisjúklingurinn Mjallhvít vill miklu frekar hanga með Rauðhettu og Litlu Smalastúlkunni en hjálpa til og hugsa um fólkið í konungsríkinu, einhverja sveitalúða! Þegar pabbi hennar giftist vondu norninni vill nornin losna við Mjallhvíti og fær aðstoð Rumputuska við að dreifa ljótum slúðursögum um Mjallhvíti svo að hún neyðist til að flýja konungsríkið. Með því að endurbyggja hús grísanna þrjá, með aðstoð dverganna sjö, lærir Mjallhvít mikilvægi samvinnu og hjálpsemi og fær Mambó og Munk til að hjálpa sér við að læra að stýra heilu konungsríki, svo hún geti snúið aftur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Steven E. Gordon
Steven E. GordonLeikstjórif. 1959
Chris Denk
Chris DenkHandritshöfundur