Náðu í appið
Sanctum

Sanctum (2011)

James Cameron's Sanctum, Sanctum 3D

1 klst 48 mín2011

Myndin segir frá hópi kafara sem stundar það að kafa í neðansjávarhellum.

Rotten Tomatoes29%
Metacritic42
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin segir frá hópi kafara sem stundar það að kafa í neðansjávarhellum. Einn daginn leggur hópurinn upp í mikinn leiðangur til að skoða eitt stærsta, fegursta og afskekktasta hellakerfi á jörðinni, Esa-ala hellana í Suður-Kyrrahafinu. Þegar leiðangurinn er hafinn neyðast þau til að flýja inn í hellana vegna hitabeltistorms sem geisar á yfirborðinu en þegar þangað er komið fastast þau þar inni. Leiðtogi hópsins, Frank McGuire, hefur lagt mikla vinnu í að rannsaka hellana og veit um annan útgang úr hellunum, en þegar óvænt flóð lokar þeim útgangi algerlega eru góð ráð dýr. Súrefnið í tönkunum þeirra þrýtur brátt og auk þess er enga næringu að fá í hellunum. Hópurinn þarf því að finna nýja leið út úr völundarhúsinu áður en hann er dæmdur til að deyja í votri gröf en ljóst er að ekki munu allir snúa aftur til síns heima.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Alister Grierson
Alister GriersonLeikstjóri
Andrew Wight
Andrew WightHandritshöfundur
John Garvin
John GarvinHandritshöfundur

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Relativity MediaUS
Wayfare EntertainmentUS
Great Wight Productions/ Osford Films
Sanctum AustraliaAU
FilmNation EntertainmentUS