For Colored Girls (2010)
For Colored Girls Who Have Considered Suicide When the Rainbow Is Enuf
"Many voices. One poem"
Myndin er byggð á leikriti eftir Ntozake Shange, For Colored Girls Who Have Considered Suicide When the Rainbow is Enuf.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin er byggð á leikriti eftir Ntozake Shange, For Colored Girls Who Have Considered Suicide When the Rainbow is Enuf. Ólíkt upprunalega leikritinu, þar sem einungis 7 konur fóru með 20 ljóð, þá eru í myndinni 20 persónur. Hvert og eitt ljóðanna fjallar um viðkvæm málefni sem snerta sérstaklega á því hvernig það er að vera lituð kona í heiminum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Tyler Perry StudiosUS
34th Street FilmsUS

LionsgateUS

















