Náðu í appið

Kvinnornas krig 2009

(Kvennastríðið)

Sænska

Myndin fjallar um nauðganir í stríðunum í Austur-Kongó og Bosníu. Leiddar eru saman konur frá báðum löndum og segja þær frá reynslu sinni. Í báðum löndum hafa nauðganir verið notaðar sem vopn. Nýlegar fréttir um að 300 konum hafi verið nauðgað í Austur-Kongó hafa vakið mikinn óhug, enda fóru þær framhjá Friðargæslusveitum Sameinuðu þjóðanna... Lesa meira

Myndin fjallar um nauðganir í stríðunum í Austur-Kongó og Bosníu. Leiddar eru saman konur frá báðum löndum og segja þær frá reynslu sinni. Í báðum löndum hafa nauðganir verið notaðar sem vopn. Nýlegar fréttir um að 300 konum hafi verið nauðgað í Austur-Kongó hafa vakið mikinn óhug, enda fóru þær framhjá Friðargæslusveitum Sameinuðu þjóðanna á svæðinu.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn