Náðu í appið
Norwegian Wood

Norwegian Wood (2010)

2 klst 13 mín2010

Þegar Toru heyrir Bítlalagið Norwegian Wood, leitar hugur hans aftur til sjöunda áratugarins þegar vinur hans Kizuki framdi sjálfsmorð, og hann laðaðist í kjölfarið að...

Rotten Tomatoes73%
Metacritic58
Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Þegar Toru heyrir Bítlalagið Norwegian Wood, leitar hugur hans aftur til sjöunda áratugarins þegar vinur hans Kizuki framdi sjálfsmorð, og hann laðaðist í kjölfarið að kærustu hans, Naoko. Á sama tíma og þau tvö reyna að takast á við sorgina, hvort á sinn hátt, þá binst Toru annarri konu tilfinningaböndum, Midori.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Fuji Television NetworkJP
Sankei ShimbunJP
Sumitomo CorporationJP
dentsuJP
KodanshaJP
WOWOWJP