Náðu í appið
Country Strong

Country Strong (2010)

Love Don't Let me Down

"It doesn't matter where you've been as long as you come back strong."

1 klst 57 mín2010

Kántrísöngkonan Kelly Canter er við það að útskrifast úr meðferð eftir að hafa verið handtekin fyrir ósæmilega hegðun á almannafæri.

Rotten Tomatoes23%
Metacritic45
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Kántrísöngkonan Kelly Canter er við það að útskrifast úr meðferð eftir að hafa verið handtekin fyrir ósæmilega hegðun á almannafæri. Hún er að útskrifast mánuði fyrir tímann, því James, maðurinn hennar, vill að hún fari á túr milli þriggja borga til að endurbæta ímynd sína. Hún segir já með því skilyrði að Beau, ungur kántrísöngvari sem hún heldur við í laumi, hiti upp fyrir hana á tónleikunum. James hefur hins vegar hina hvítstraujuðu Chiles í huga. Eftir að Chiles fær sviðsskrekk og Beau, sem telur Chiles „Kántrí Barbie“ í stað sanns listamanns, bjargar henni með því að syngja með henni ákveður James að bæði tvö skuli hita upp fyrir Kelly. En þegar á túrinn er komið er margt sem reynir á þau öll og þarf Kelly einna helst að glíma við drauga fortíðar, áfengisvandann og ekki síst hugmyndir sínar um sjálfa sig ef endurheimta skal ímynd hennar á leiðinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Maguire Entertainment
Screen GemsUS
Sony Pictures Home EntertainmentUS
Material PicturesUS
TVM Studios