Náðu í appið
London Boulevard

London Boulevard (2010)

"Not every criminal wants to be one."

1 klst 43 mín2010

Þegar harðjaxlinn Mitchell lýkur fangelsisvist hefur hann ákveðið að snúa baki við siðlausum glæpaheim Lundúnarborgar.

Rotten Tomatoes39%
Metacritic52
Deila:
London Boulevard - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar harðjaxlinn Mitchell lýkur fangelsisvist hefur hann ákveðið að snúa baki við siðlausum glæpaheim Lundúnarborgar. Þrátt fyrir gylliboð vinar og höfuðpaurs glæpaklíku tekst Mitchell að halda sínu striki. Hann ræður sig í vinnu sem lífvörður kvikmyndastjörnu en kynnist því fljótlega að það er erfiðara en hann hélt að halda sig réttum megin við lögin.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

William Monahan
William MonahanLeikstjóri

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

London Boulevard
GK FilmsGB
Henceforth
Projection Pictures
Mandate InternationalUS