Náðu í appið
Leningrad

Leningrad (2009)

"Some fight. Others fall. All are heroes."

1 klst 50 mín2009

Þegar Nasistar réðust inn í Sovétríkin árið 1941, þá hófu þeir fljótlega umsátur um borgina Leníngrad.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Þegar Nasistar réðust inn í Sovétríkin árið 1941, þá hófu þeir fljótlega umsátur um borgina Leníngrad. Erlendir blaðamenn voru allir fluttir á brott, en einn þeirra, Kate Davies, er talin látin, og missir af flugvélinni. Hún er nú ein í borginni, og fær góða hjálp frá Nina Tsvetnova, ungri lögreglukonu. Saman berjast þær fyrir lífi sínu og fólkinu í hinni umsetnu borg.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Aleksandr Buravskiy
Aleksandr BuravskiyHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

KoBura Film
Ministerstvo kultury Rossiyskoy Federatsii
Studiya dokumental'nykh fil'mov Sankt-Peterburga
Channel OneRU
Non-Stop ProductionsRU