Can't Stop the Music (1980)
Discoland: Where The Music Never Stops
"The Movie Musical Event of the 80's"
Í þessari skálduðu ævisögu hljómsveitarinnar the Village People, berst Jack Morell ( sem á greinilega að vera stofnandi hljómsveitarinnar Jacques Morali ) í bökkum og...
Öllum leyfðSöguþráður
Í þessari skálduðu ævisögu hljómsveitarinnar the Village People, berst Jack Morell ( sem á greinilega að vera stofnandi hljómsveitarinnar Jacques Morali ) í bökkum og er að reyna að vekja athygli á sér sem lagasmiði, en það sem hann vantar er sönghópur til að syngja lögin. Með hjálp herbergisfélaga síns Samantha og lögfræðingsins Ron, þá stofnar Jack hóp af sex karlmannlegum mönnum frá Greenwich Village í New York og það sem eftir er af myndinni segir frá leið hljómsveitarinnar til frægðar og frama, allt frá New York City til San Francisco.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur















