The Last Emperor (1987)
"He was the Lord of Ten Thousand Years, the absolute monarch of China. He was born to rule a world of"
Dramatísk saga Pu Yi, síðasta keisarans í Kína, allt frá fæðingu hans og stutts valdatíma í forboðnu borginni.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Dramatísk saga Pu Yi, síðasta keisarans í Kína, allt frá fæðingu hans og stutts valdatíma í forboðnu borginni. Sagan segir frá því hvernig keisarinn var dýrkaður af þjóð sinni, síðan hvernig hann afsalaði sér völdum og sagt frá falli hans, og hvernig hann endaði sem venjulegur verkamaður ásamt öðrum kínverskum bændum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Bernardo BertolucciLeikstjóri

Mark PeploeHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
SoprofilmsFR
TAO FilmIT
YancoCN
Jeremy Thomas ProductionsGB
Hemdale Film CorporationGB
Verðlaun
🏆
Níu Óskarsverðlaun, þar á meðal fyrir bestu mynd og bestu leikstjórn.
























