Novecento (1976)
1900
"Europe's most important, powerful and forceful motion picture ever...!"
Í myndinni er fylgst með lífi og tengslum tveggja stráka/manna.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Í myndinni er fylgst með lífi og tengslum tveggja stráka/manna. Annar er fæddur í sveit og utan hjónabands, en hinn er sonur landeiganda. Sagan teygir sig frá árinu 1900 til 1945, og áherslan er aðallega á uppgang fasismans á Ítalíu og viðbrögð bænda, með því að styðja kommúnismann, og hvernig þessir atburðir hafa áhrif á örlög mannanna tveggja.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Bernardo BertolucciLeikstjóri

Giuseppe BertolucciHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Les Productions Artistes AssociésFR
Artemis FilmDE
PEAIT

















