Gold (1974)
The Great Gold Conspiracy
"The world's most daring conspiracy against the world's most precious metal! And only one man can stop it!"
Rod Slater er nýráðinn yfirmaður Sonderditch gullnámunnar.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Rod Slater er nýráðinn yfirmaður Sonderditch gullnámunnar. Hann kemst að því að harðsvíraðir eigendur námunnar hafa verið að skipuleggja ráðabrugg um að bora niður í neðanjarðarstöðuvatn, og láta það flæða inní námuna, til að gera usla á gullmörkuðum heimsins.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Killarney Film StudiosZA
Avton Films














