Fuglekrigen i Kanøfleskoven
1990
(Fuglastríðið í lumbruskógi)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
68 MÍNDanska
Í Lumbruskógi eru tveir munaðarlausir fuglsungar teknir í fóstur af vingjarnlegum þresti og kolruglaðari uglu. Allt virðist slétt og fellt, grænar grundir með blómum í haga, en þegar fuglsungarnir, Oliver og Ólafía frétta að þeir eru munaðarlausir vegna þess að skelfir skógarins, Hroði, át foreldra þeirra í morgunmat, ákveða þeir að gera uppreisn gegn... Lesa meira
Í Lumbruskógi eru tveir munaðarlausir fuglsungar teknir í fóstur af vingjarnlegum þresti og kolruglaðari uglu. Allt virðist slétt og fellt, grænar grundir með blómum í haga, en þegar fuglsungarnir, Oliver og Ólafía frétta að þeir eru munaðarlausir vegna þess að skelfir skógarins, Hroði, át foreldra þeirra í morgunmat, ákveða þeir að gera uppreisn gegn harðstjóranum. Fuglastríðið í Lumbruskógi er saga um hvernig tveir litlir spörfuglar, með miklum látum og fjöri, ná að vinna á stórum ránfugli. ... minna