Náðu í appið
Dirty Driving: Thundercars of Indiana

Dirty Driving: Thundercars of Indiana (2008)

1 klst 9 mín2008

Myndin fjallar um það hvernig niðurskurður í bílaiðnaði í Bandaríkjunum hefur haft áhrif á þorp og bæi og hvernig íbúar takast á við atvinnuleysið sem fylgir og annað því tengt.

Deila:

Söguþráður

Myndin fjallar um það hvernig niðurskurður í bílaiðnaði í Bandaríkjunum hefur haft áhrif á þorp og bæi og hvernig íbúar takast á við atvinnuleysið sem fylgir og annað því tengt. Myndin er tekin í bænum Anderson í mið-vestur ríkjum Bandaríkjanna og fylgst með kappaksturskeppni sem þar er haldin. Hér áður fyrr vann stór hluti bæjarbúa hjá General Motors, og stór hluti keppenda í kappakstrinum, en verksmiðjan hefur verið lögð niður og atvinnuleysi er mikið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jon Alpert
Jon AlpertLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

HBOUS
HBO Documentary FilmsUS
Downtown Community Television CenterUS